Bæklingar
— Brochures

Þjóðsafn Íslands

Sýningarbæklingur fyrir ljósmyndasýningu á vegum Þjóðsafns Íslands. Skólaverkefni.

Sokkalaus

Bæklingur með ljósmyndum sem ég tók af sokkalausum fótum. Markmiðið var að beina athyglinni að mikilvægum líkamspörtum sem huldir eru stærstan hluta dagsins og sem margir skammast sín fyrir að sýna.

Ómkvörnin

Bæklingur fyrir uppskeruhátíð ungra tónskálda í LHÍ 2015.