Sokkalaus

— Barelegged

Verk á samsýningunni Þetta Sokkar sem 2.ár í grafískri hönnun hélt á HönnunarMars 2015. Nemendur skiptust á sokkapörum og notuðu þau svo til innblásturs til að vinna sín verk. 

Sokkalaus var hugsað til að upphefja fæturna sem virðast vera í neðsta virðingarstiginu.

Verkið var bók með samansafni af myndum af allskonar sokkalausum fótum. Bókin var prentuð, saumuð og límd af mér í fjórum eintökum.

A project that was a part of the collaborative exhibition This Socks made be 2nd year graphic design students at Design March 2015. Students switched on pairs of socks and used their pair as inspiration for their project. My partner never gave me his pair of socks. So I was barelegged.

Barelegged is a project to put focus on our feet that sometime seem to be ranked low in the hierarchy of the body.

The project was a collection of photos of peoples barelegged feet. I personally took the photos, printed, sewed and glued the book in four copies. 

IMG_2622.JPG
Fætur.

Fæstir gera sér grein fyrir hversu mikilvægir fætur eru.

Fætur lyfta okkur upp frá jörðinni. Þeir halda okkur uppréttum. Standandi. Þeir gera okkur kleyft að gerðast frá einum stað á annan. Að labba, hlaupa, hreyfa okkur. Þeir gegna mikilvægu hlutverki dags daglega.

Þrátt fyrir mikilvægt hlutverk hafa fætur orðið að einhverskonar niðurbældum þræl í samfélaginu sem fæstir vilja sýna, tala um eða snerta. Fastir í dimmum, þröngum, loftlitlum húsakynnum. Álitnir ljótir, afmyndaðir, skítugir og illa lyktandi.

Að sýna fætur sínar er í hugum margra ákveðin berskjöldun og veigrar fólk sér oftar en ekki við því.

Hér fá fætur frelsi. Skrýtnir, skítugir, sokkalausir fætur. Opinberðair fyrir umheiminum.
— Sokkalaus