Íslandsmeistarar í BJJ

Íslandsmeistarar í BJJ

Sunnudaginn síðasta fór fram Íslandsmeistarmótið í Brasilísku Jiu Jitsu. Þar sem allir útlimir voru ekki fullfrískir eftir síðustu helgi ákvað ég að horfa frekar á og taka myndir heldur en að taka þátt. 

EIns og svo oft áður þá tók ég svolítið mikið mikið af myndum. Áhugasamir geta nálgast þær á  flickr-síðunni minni.

 

Jóladundur

Jóladundur

Lifandi tækni