Sápukúlur & skopparaboltar

Við erum í miklum tilrauna kúrs þessa dagana. Hópurinn minn fékk þá hugmynd að búa til málverk með sápukúlum. Við prófum að blanda ýmsum litum í sápukúluvatnið og komumst að því að matarlitur virkaði langbest. 

Við notuðum einnig skopparabolta sem rúlluðum uppúr akrýl málningu og rúlluðum eftir blaðinu. 

Iona blæs og blæs

Iona blæs og blæs

Útkoman var virkilega skemmtileg.

sapukulur-8.jpg
sapukulur-2.jpg
sapukulur-6.jpg
sapukulur-7.jpg
Tilraunir á möguleikum mannshöfuðsins

Tilraunir á möguleikum mannshöfuðsins

Mjölnir Open 2014

Mjölnir Open 2014