Hendur

Hendur

Mér finnast hendur mjög áhugaverðar að teikna. Þær geta verið í allskonar stellingum, beygst á ýmsa vegu og svo er fullt af línum út um allt.

Þegar ég var heima hjá ma&pa um daginn, kósý uppí sófa með Barnaby í umbanum, fór ég að leika mér að skyssa vinstri hendina mína (þar sem að ég þurfti þá hægrti til að teikna með).

IMG_0001
IMG_0002
IMG_0003
IMG_0004

Ég teiknaði líka tvær handamyndir sem fóru í umsóknarmöppuna mína fyrir LHÍ.

IMG_4728
IMG_4729
Lógógógó

Lógógógó

Svanir, svell og sól.

Svanir, svell og sól.